Bók, skráð e. hlutv./innih.
1858

In preservation at
National Museum of Iceland
Ljóðmæli eftir Þorlák
Þórarinsson, útg. í Reykjavík 1858. Er bókin 324 bls. í 12 blaða broti
og virðist ekkert vanta í hana. Hún er bundin í rauðflikrótt alskinn, algyllt,
og er enn í sæmilegum standi. Á titilblaði stendur skrifað með bleki Ól.
Guðbr.son, og á nokkrum stöðum er krassað í hana með blýanti.
Main information
Dating
1858
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: 13697
"Museumnumber b": 1947-115
Record type
Collection
Undirskrá: Munasafn
Keywords
Keyword: Bók, skráð e. hlutv./innih.