Spjótsoddur, vopn

In preservation at
National Museum of Iceland
Jón Ólafsson, Mörtungu: Spjótsoddur úr járni, 28,8 cm að lengd nú, en falinn vantar því nær allan. Fjöðrin er óskemmd og falleg, með greinilegum hornum neðst og hrygg eftir endilangri miðju á báðum hliðum. Lengd hennar er ca 20,5 cm og mesta breidd 3,3 cm. Leggurinn er 1,1 cm gildur í mjóddinni. Spjótsoddur þessi er frá víkingaöld, af K - gerð Jan Petersens, sbr. bók hans De norske víkingesverd, 32, bls., 22. mynd. Fannst í uppblásnum móabarði í Mörtungu á Síðu. Ef til vill hefur þar verið dys.

Main information

Object-related numbers
Museumnumber a: 11463 "Museumnumber b": 1933-31
Dimensions
28.5 x 3.3 cm Lengd: 28.5 Breidd: 3.3 cm
Place
Staður: Mörtunga 1, 880-Kirkjubæjarklaustri, Skaftárhreppur
Record type
Collection
Undirskrá: Fundaskrá Undirskrá: Fundaskrá_Lausafundir
Keywords

Place of origin

63°50'20.5"N 18°3'18.4"W