Taska, skráð e. hlutv.
1965 - 1973

In preservation at
National Museum of Iceland
Flugfreyjutaska úr dökkbláu plastefni,
merkt: LOFTLEIÐIR - ICELANDIC AIRLINES og með mynd af flugvél
á. Taskan er líklega frá árunum 1965-1973 (en þá voru Loftleiðir sameinaðar
Flugfélagi Íslands). Taskan er með axlaról og rennilási og meðfram brúnum
hennar eru hvítar rendur. Undir botni eru fjórar járnbólur; einskonar fætur
undir töskuna. Taskan er í mjög góðu ástandi og virðist lítið sem ekkert
notuð.
Gefandi er Guðbjörg Snót Jónsdóttir,
en allir gripirnir nr. Þjms. 2006-12 eru úr búi föður hennar, Jóns Sigurðssonar,
f. 1902, d. 1984.
Main information
Dating
1965 - 1973
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2006-12-2
Dimensions
35.3 x 13.8 x 22 cm
Lengd: 35.3 Breidd: 13.8 Hæð: 22 cm
Record type
Collection
Undirskrá: Munasafn
Keywords
