Þvottabretti
1920 - 1960

In preservation at
National Museum of Iceland
Þvottabretti af hefðbundinni gerð. Ramminn
er úr við, en riffluð glerplata, sem þvottinum var núið við, er felld í
rauf í rammanum. Ofan við glerplötuna er bakki eða hilla fyrir sápu. Í
bakhliðinni eru tvær fjalir aftan við glerplötuna. Brettið er heilt og
í mjög góðu ástandi. Þvottabretti voru notuð til þvotta áður en þvottavélar
komu til sögunnar.
Gefandi er Guðbjörg Snót Jónsdóttir,
en allir gripirnir nr. Þjms. 2006-12 eru úr búi föður hennar, Jóns Sigurðssonar,
f. 1902, d. 1984.
Skráð í Sarp 2: "H.
62,1; Br. 30,7 - 34,6; Þ. 4,3 cm"
Main information
Dating
1920 - 1960
Material
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2006-12-1
Dimensions
62.1 x 34.6 x 4.3 cm
Lengd: 62.1 Breidd: 34.6 Hæð: 4.3 cm
Record type
Collection
Undirskrá: Munasafn
Keywords
Keyword: Þvottabretti
