Klappstóll
1910 - 1920

In preservation at
National Museum of Iceland
Svartur klappstóll, fremur lítill.
Grindin er úr járni, svartmáluðu, en seta og bak eru úr strigaefni með
svartri húð á sem líkir eftir leðuráferð, einnig svart á lit. Stóllinn
hefur um árabil verið í geymslum Þjóðminjasafnsins í Dugguvogi í Reykjavík.
Á setuna neðanverða hefur verið skrifað: Fornminjavörður. -1920.
Matthías Þórðarson, fyrrum þjóðminjavörður, hefur notað stólinn á ferðum
sínum um landið, m.a. er hann skráði gripi í kirkjum landsins, skoðaði
og skráði rústir og í fleiri rannsóknar- og skoðunarferðum. Málning hefur
mikið flagnað og rispast af grindinni. Bakið er rifið öðrum megin og í
setunni hefur efnið losnað út frá annarri af tveimur járnbólum sem þar
eru.
Main information
Dating
1910 - 1920
Material
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2010-16
Dimensions
70 x 36 x 40 cm
Lengd: 70 Breidd: 36 Hæð: 40 cm
Record type
Collection
Undirskrá: Munasafn
Keywords
Keyword: Klappstóll
