Súpuskeið
1824

In preservation at
National Museum of Iceland
Skiptaráðandinn í Reykjavík: Munir úr dánarbúi Valgerðar Kristínar Steinsdóttur Steinsen, ráðskonu á Vífilsstöðum: Silfuskeið, súpuskeið, lengd 35.5 sm. Blaðið er frammjótt, 13 sm á lengd, 8 sm á br., 2.2 sm á hæð. Handfangið er mjóst 0.6 sm, en breikkar og þynnist aftur eftir og endar loks í oddi. Það er breiðast 3.5 sm. Ofan á tungunni, sem þar myndast, er grafið blómskraut. Á neðra borði eru tveir stimplar: EG og 1824. Virðist íslenzk smíð. (Aths. Skeiðin er sm. af Eggert Guðmundssyni í Sólheimatungu Mýr. Þ.M.)
Main information
Dating
1824
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: 15008
"Museumnumber b": 1951-254
Dimensions
35.5 x 0 cm
Lengd: 35.5 cm
Place
Staður: Vífilsstaðir / Vífilsstaðabúið, Vífilsstaðabúið, 210-Garðabæ, Garðabær
Exhibition text
Súpuskeið úr silfri, blaðið með skeiðarlagi og skaftið spaðalaga með gröfnu blómskrauti. Stimplar eru neðan á skafti: EGog 1824, stimpill smiðsins, Eggerts Guðmundssonar gullsmiðs í Sólheimatungu í Borgarfirði , d. 1841, og ártalsstimpill.
15008
Súpuskeið úr silfri, blaðið með skeiðarlagi og skaftið spaðalaga með gröfnu blómskrauti. Stimplar eru neðan á skafti: EGog 1824, stimpill smiðsins Eggerts Guðmundssonar gullsmiðs, d. 1841, og ártalsstimpill.
15008
Record type
Collection
Undirskrá: Munasafn
Keywords
Keyword: Súpuskeið
Place of origin
64°4'59.5"N 21°53'25.8"W





