Söðuláklæði

In preservation at
National Museum of Iceland
Söðuláklæði glitofið, 1,05 x 1,55 m að stærð. Grunnurinn er svartur, en glitið mjög fjölbreytilegt að lit, svipað í báðum helmingum, en hvergi nærri eins. Um þvera miðju er breiður bekkur sérstakur og mjór bekkur allt umhverfis. Sitt hvorum megin við miðbekkinn eru tvö ártöl, 1241 og 1855. Ekki er ljóst, hvernig stendur á fyrra ártalinu. - Var í eigu ömmu gefanda (hvorrar?). Ástand klæðisins er fremur slæmt og það þarfnast forvörslu. Á því eru nokkur göt. Það er ófóðrað. (Freyja Hlíðkvist Ómarsdóttir, febrúar 2014).  

Main information

Object-related numbers
Museumnumber a: 13117 "Museumnumber b": 1943-22
Dimensions
155 x 105 cm Lengd: 155 Breidd: 105 cm
Place
Núverandi sveitarfélag: Ísafjarðarbær, Ísafjarðarbær
Record type
Collection
Undirskrá: Munasafn
Keywords