Tína, ílát, óþ. hlutv.

In preservation at
National Museum of Iceland
Uppgefið mál er stærð loksins en
tínan sjálf er heldur minni. Tína af venjulegri gerð. Gerð úr sviga (striga?),
botn er festur innan í en lok er lagt yfir og eru skörð upp í það til endanna
fyrir prikin sem eru innan í og ganga upp úr tínunni. Máluð rauðleit og
er með ámáluðu jurtamunstri, það er tekið að mást sérstaklega á lokinu.
Tínan er sögð gerð af afa gefanda Salómon Sigurðssyni í Síðumúla, en hún
er augljóslega útlend.
Main information
Donor: Helga Heiðar
Material
Object-related numbers
"Museumnumber b": 1974-41
Dimensions
35 x 20 x 10.5 cm
Lengd: 35 Breidd: 20 Hæð: 10.5 cm
Exhibition text
Tína svokölluð, sporöskjulöguð
askja, rauðmáluð með svörtu skrautmunstri, lokið skorðast milli tveggja
oka við enda. Tínan var af gefanda sögð íslensk, en er augljóslega ein
af fjölmörgum sams konar sem til eru og fengust í verslunum á 19. öld og
komu frá útlöndum. Þær eru líklegast norskar frekar en danskar.
1971-41
Tína svokölluð, sporöskjulöguð
askja, rauðmáluð með svörtu skrautmunstri, lokið skorðast milli tveggja
oka við enda. Tínan var af gefanda sögð íslensk, en er augljóslega ein
af fjölmörgum sams konar sem til eru og fengust í verslunum á 19. öld og
komu frá útlöndum. Þær eru líklegast norskar frekar en danskar.
1971-41
Record type
Collection
Undirskrá: Munasafn
Keywords
Keyword: Tína, ílát, óþ. hlutv.
