Neftóbaksdós
1906

In preservation at
National Museum of Iceland
Neftóbaksdósir úr silfri, í lögun sem flatur kassi, 6,6 x 3,6 x 1,8 cm að stærð, allar hrjúfar, af því að þær eru grafnar þéttum, fíngerðum bylgjuböndum, nema á lokinu er stór skjöldur, sem á er grafið: Guðmundur Magnússon / 24.12.1906 (þ.e. Jón Trausti, skáld og prentari, f. 1873, d. 1918). Dósirnar eru með því tóbaki í, sem í þeim var við andlát Guðmundar. Þær eru óstimplaðar, en munu vera útlend smíði.
Gripirnir nr. Þjms. 12927-12941 eru allir ánafnaðir safninu til minningar um Guðmund skáld Magnússon (Jón Trausta) af konu hans, Guðrúnu Sigurðardóttur.
Main information
Dating
1906
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: 12934
"Museumnumber b": 1941-69
Dimensions
6.6 x 3.6 x 1.8 cm
Lengd: 6.6 Breidd: 3.6 Hæð: 1.8 cm
Record type
Collection
Undirskrá: Munasafn
Keywords
Keyword: Neftóbaksdós





