Tóbaksponta

In preservation at
National Museum of Iceland
Pontan er smíðuð
af Ólafi Þórðarsyni járnsmið í Reykjavík. Hann var meistari Helga Magnússonar
föður gefanda (sjá ´safnnr.1988:185) og arfleiddi hann að pontunni. Hún
er úr gulri rostungstönn, skreytt nýsilfri á báðum endum og með tappa
í lítilli keðju.
Main information
Material
Object-related numbers
"Museumnumber b": 1988-186
Dimensions
15 x 4.5 x 0 cm
Lengd: 15 Breidd: 4.5 Hæð: 0 cm
Record type
Collection
Undirskrá: Munasafn
Keywords
Keyword: Tóbaksponta
