Vindskeið

1600
In preservation at
National Museum of Iceland
Skorinn vindskeiðarpartur úr Hvammskirkju í Dölum: hann er með stórgjörðri rós í  „byzantínskum stíl,“  vel gjört og hreint skorið, og lagið gott á rósinni. Fjölin er að lengd nær 2 ál., breidd 10 þuml. Sagað er af báðum endum, og á öðrum höggin af rósin, þar fjölin hefir verið höfð til einhvers síðar. Skurðurinn á þessari fjöl er alveg hinn sami og á nr. 976, og er hvortveggja af vindskeiðum af Hvammskirkju, varla yngri en frá 16. Öld: en þessi partur er ófúinn, en þó mjög skininn, en hinn er fúinn, sem áður er sagt, en samt eiga þeir saman.

Main information

Dating
1600
Object-related numbers
Museumnumber a: 992 "Museumnumber b": 1874-6
Place
Staður: Hvammskirkja í Dölum, Kirkjan, 371-Búðardal, Dalabyggð
Record type
Collection
Undirskrá: Munasafn
Keywords
Keyword: Vindskeið

Place of origin

65°13'5.0"N 21°49'47.0"W