Ístað
1877

In preservation at
National Museum of Iceland
Hornístöð af þófa,
úr hrútshorni, með trjeskóm, og er annar upprunalegur: er það 12,5 að br.,
en h. 10,2, auk lítils járnkengs. Á hliðum er annars vegar SSda með
höfðaletri, þ. e. Salvör Snorradóttir á, en hins vegar ártalið 1877. Smíðuð
af Snorra Grímssyni í Skipagerði í Vestur-Landeyjum, föður Salvarar, en
frá syni hennar, Brynjólfi Tómassyni í Úlfsstaðarhjáleigu í Austur-Landeyjum
eru ístöðin komin til safnsins.
Main information
Dating
1877
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: 10530
"Museumnumber b": 1929-68
Dimensions
12.5 x 10.2 x 0 cm
Lengd: 12.5 Breidd: 10.2 Hæð: 0 cm
Place
Staður: Úlfsstaðahjáleiga syðri, 861-Hvolsvelli, Rangárþing eystra
Record type
Collection
Undirskrá: Munasafn
Keywords
Keyword: Ístað