Einkennisbúningur, skráð e. hlutv.

22.07.2014
In preservation at
Skógar museum
Skyrta vagnstjóra SVR. Hvít með dökkbláum spælum á öxlum. Gylltir einkennishnappar SVR á öxlum og vasalokum. Blátt og gyllt merki SVR saumað á vinstra brjóst. Framleiðslumerki: Selje. Stærð 39.

Main information

Dating
Received date: 22.07.2014
Object-related numbers
Museumnumber a: SÍ-161
Dimensions
39 cm
Place
Site of use: Staður: Strætisvagnar Reykjavíkur hf., Reykjavíkurborg
Record type
Collection
Undirskrá: Samgöngusafnið