Stern RFT Radio Sonneberg Ilemnau 480

1959
In preservation at
Skógar museum
4 lampa útvarpsviðtæki framleitt í Austur Þýskalandi hjá Stern Radio sem var fyrrverandi EAK sem var þar áður útibú frá AEG. Bylgjusvið er Lw, Mw, Sw. Spennugjafinn er 110 - 127 - 150 - 180 - 200 - 220 volt Ac. Á árunum eftir stríð var bæjarspennan mjög misjöfn í bæjum og borgum. Útlit tækisins ber keim af hönnun eftirstríðsáranna. Þessi gerð var framleidd í þrem litum, grillið að framan var yfirleitt svipað en kassinn sjálfur, Rauður, Svartur eða Hvítur. Stern Radio var um tíma stærsti útvarpsframleiðandi eftir stríð í Austur Þýskalandi og aðal markaðir þess austantjalds,  þó það væri í harðri samkeppni við vesturþýska framleiðendur eins og Telefunken.   Fyrirtækið fór í  gjaldþrot 1991. Framleiðandi:  Stern Radio Sonneberg  Sonra  Austur Þýskaland Samantekt heimildar: Sigurður Harðarson rafeindavirki

Main information

Title
Proper noun: Stern RFT Radio Sonneberg Ilemnau 480
Dating
1959
Object-related numbers
Museumnumber a: SHR-472
Dimensions
27 x 13 x 16 cm 1.8 g Lengd: 27 Breidd: 13 Hæð: 16 cm
Record type
Collection
Undirskrá: Samgöngusafnið Undirskrá: Fjarskiptasafn Sigurðar Harðarsonar
Keywords
Keyword: Útvarp