Philips LX444 ferðatæki
1954

In preservation at
Skógar museum
6 lampa ferðatæki með spennugjafa frá 110v - 220 v Ac og rafhlöðu 2x 1,5v og 67,5v Dc
Bylgjusvið Lw. Sw. Þessi tæki voru framleidd í 5 litum, Rautt, Brúnt, Grænt, Blátt, Hvítt.
Tækin voru strax vinsæl því þau voru létt og með stórum hátalara, 3 watta útgangsmagnara sem gaf góðan tón.
Framleiðandi: Philips Eindohven Holland
Samantekt heimildar: Sigurður Harðarson rafeindavirki
Main information
Title
Proper noun: Philips LX444 ferðatæki
Dating
1954
Object-related numbers
Museumnumber a: SHR-471
Dimensions
26 x 12.5 x 24 cm
4.5 kg
Lengd: 26 Breidd: 12.5 Hæð: 24 cm
Record type
Collection
Undirskrá: Samgöngusafnið
Undirskrá: Fjarskiptasafn Sigurðar Harðarsonar
Keywords
Keyword: Útvarp
