Handmenntaskóli Íslands, húsasótt

= 1993
Handmenntaskóli Íslands var bréfaskóli sem starfræktur var 1981-1995. Skólastjórinn var Friðrik G. Friðriksson og við skólann kenndu margir kennarar en til að byrja með helst þeir Haukur Halldórsson og Einar Þorsteinn Ásgeirsson. Nemendur gátu skráð sig í fjölbreytt námskeið og fengu send verkefni í pósti. Þá sendu nemendur unnin verkefni til kennara skólans sem svo gerðu athugasemdir og sendu til baka til nemenda. Til að byrja var boðið upp á fjögur námskeið (teiknun 1. og 2. önn, skrautskrift og bótasaumur) en framboðið jókst með árunum.  Í frumritum eru oft handteiknaðar myndir notaðar sem sýnidæmi eða skýringarmyndir. Þetta námskeið fjallar um húsasótt þ.e. veikindum sem hús geta valdið, m.a. vegna byggarefna, raka, notkun raftækja of fleira. Í lokin er grein eftir Einar Þorsteinn sem segir margt það sama aftur, „Varasöm líffræðileg áhrif bygginga“ úr Heilsuhringnum, 1.-2. Tbl 12. Árg 1990

Main information

Title
Art title: Handmenntaskóli Íslands, húsasótt
Dating
= 1993
Object-related numbers
Museumnumber a: EÞÁ "Museumnumber b": 2014-7-8
Record type
Collection
Undirskrá: Safn Einars Þorsteins Ásgeirssonar
Classification
Keywords
Art Content: Námsefni