Sveinn Eiríksson
= 1963, Kristinn G Jóhannsson

In preservation at
Akureyri Art Museum
Bekkjarsystkin Sveins gáfu.
Á skildi á ramma stendur:
Til minningar um: Svein Eiríksson f 23.10.1936 - d. 12.2.1956. Frá bekkjarsystkinum.
Sveinn fórst í flugslysi á Holtavörðuheiði 12. febrúar 1956. Höfundur myndarinnar, Kristinn G. Jóhannesson var einn af bekkjarsystkinum Sveins.
Main information
Title
Art title: Sveinn Eiríksson
Dating
= 1963
Material
Technique
Object-related numbers
Museumnumber a: Listak-72
"Museumnumber b": 5076
Dimensions
59 x 44 x 0
Record type
Collection
Undirskrá: Aðalskrá
Inscription
Signature: Kristinn Jóh 1963
Classification