Föndur

In preservation at
Heritage Museum at Garðskagi
Börnin á leikskólanum Gefnarborg í Garði á góðri stund. Myndin er úr ljósmyndasafni sem Hafrún Ólöf Víglundsdóttir fyrrum leikskólastjóri Gefnarborgar afhenti byggðasafninu árið 2024. Myndasafnið er frá árunum 1976 til ársins 2000.
Main information
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: L-2405
Place
Núverandi sveitarfélag: Suðurnesjabær, Suðurnesjabær
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn myndaskrá
Classification
Keywords
