Útsaumur, á klæðnaði
1890 - 1920

In preservation at
Bustarfell Museum
Hluti af söðulsessu í bláum lit Stafirnir VH eru saumaðir í klæðisbútinn með gulum/gylltum þræði. Eign og handverk Guðfinnu Valgerðar Helgadóttur (1869-1949 húsfreyju í Ytri-Hlíð Vopnafirði. Gefandi er sonardóttir hennar.
Main information
Dating
1890 - 1920
Material
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2021-8
Place
Staður: Ytri-Hlíð 1, 690-Vopnafirði, Vopnafjarðarhreppur
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Útsaumur, á klæðnaði
Place of origin
65°41'36.7"N 15°2'20.0"W
