Photo: Björg Einarsdóttir

Handklæði

1890 - 1910
In preservation at
Bustarfell Museum
Rjómahvítt ofið handklæði. Merkt: GH.Eign og handverk Guðfinnu Valgerðar Helgadóttur (1869-1949) húsfreyju í Ytri-hlíð Vopnafirði. Dóttir hennar Guðlaug Friðrika Sigurjónsdóttir (1903-1983) eignaðist síðar handklæðið og afhenti Valgerði bróðurdóttur sinni fyrir margt löngu. Á miða sem fylgdi handklæðinu og er frá Guðlaugu til Valgerðar stendur: "Þetta er sparihandklæði mömmu. Hún merkti það öðru hvoru megin við aldamótin. (1900)  Þetta eru fallegir stafir og merkilegur saumur. Þú átt að eiga það í minningu um handbragð ömmu þinnar. Þú varðveitir það vel. Guðlaug S."             Gefandi er Valgerður Friðriksdóttir, sonardóttir Guðfinnu Valgerðar Helgadóttur.

Main information

Dating
1890 - 1910
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2021-5
Dimensions
101 x 52 cm Lengd: 101 Breidd: 52 cm
Place
Staður: Ytri-Hlíð 1, 690-Vopnafirði, Vopnafjarðarhreppur
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Handklæði

Place of origin

65°41'36.7"N 15°2'20.0"W