Neyðartalstöð

In preservation at
Sagnheimar Folk Museum
Hólkur úr plasti með sendi í. Dregið loftnet upp úr öðrum endanum og í hinum endanum er loftnet sem á að fara í sjó til að gefa jarðsamband. Á miðjum hólknum er talstöðin sjálf og leiðbeiningar um hvernig á að nota talstöðina. Hólkurinn er sterk-appelsínugulur. Lengd: 78cm, Aldur f/1970. Talstöð af gerð sem var notuð um borð í gúmmíbátum í flotanum frá því eftir 1960. Gúmmíbátarnir voru teknir í notkun í Vestmannaeyjum eftir 1950 og þessar talstöðvar komu í kjölfarið. Þessi talstöð var um borð í bátnum Farsæli Ve 12.

Main information

Object-related numbers
"Museumnumber b": 2001-6-1
Dimensions
78 x 0 cm Lengd: 78 cm
Place
Núverandi sveitarfélag: Vestmannaeyjabær, Vestmannaeyjabær
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Neyðartalstöð
Keyword:
Talstöð