Veggplatti

1974
In preservation at
Akureyri Museum
Veggplatti úr leir. Framleiddur hjá Glit, merktur; Glit, Iceland, Lava. Brúnn leir en blámálaður og glerjaður að framan. Framleiddur í tilefni af 1100 ára afmæli íslandsbyggðar árið 1974. Myndefni sýnir víkingaskip fyrir fullum dökkum seglum, Kross teygir sig upp úr siglutréinu og fjöll í baksýn. Fjöllin eru líklega Súlur. Plattinn er hannaður af myndlistarmanninum Kristni G. Jóhannessyni. Merkið á að tákna siglingu Helga magra og Þórunnar hyrnu inn Eyjafjörð og er talan 1100 letruð á seglin. Kornbundin, merki Akureyrar, er markað á skjöld á borðstokki, krossmarkið er efst í siglu og útlínur fjallsins Súlna í Eyjafirði eru í baksýn. 

Main information

Dating
1974
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2024-161
Dimensions
20 x 20 x 2 cm Lengd: 20 Breidd: 20 Hæð: 2 cm
Place
Staður: Leifsstaðabrúnir 9, 605-Akureyri, Eyjafjarðarsveit
Record type
Collection
Undirskrá: Munaskrá - MSA
Keywords
Keyword: Veggplatti
Depiction:
Fjall
Depiction:
Kross, helgitákn + hlutv.
Depiction:
Víkingaskip