Sjafnarkerti og pakki
1940 - 1960

In preservation at
Bustarfell Museum
Sjafnar jólakertakassi með mynd af skreyttu grænu jólatré og merki Sjafnar. Kassinn hefur verið nýttur sem hirsla fyrir kerti því í honum eru a.m.k. þrjár tegundir af kertum. Kassinn og kertin tilheyra jólatré er Methúsalem Methúsalemsson (1889-1969) á Bustarfelli átti og skreytti ávallt á Þorláksmessu. Fjölskyldan flutti úr gamla bænum árið 1966. Eftir það var tréð aðeins skreytt við séerstök tilefni.
Main information
Donor: Elín Methúsalemsdóttir
Title
Proper noun: Sjafnarkerti og pakki
Dating
1940 - 1960
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2016-19
Place
Staður: Bustarfell I, Burstarfell, 690-Vopnafirði, Vopnafjarðarhreppur
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Kerti
Place of origin
65°36'54.3"N 15°5'56.0"W
