Vekjaraklukka

In preservation at
Sagnheimar Folk Museum
Hvít vekjaraklukka með svartri skífu þar sem að við hverja tölu er upphleyptur punktur til að hægt sé að átta sig á hvað klukkan er. Vörumerið SINN og á klukkunni stendur "chronoquartz" Klukkan varla nema 20 ára. Eiginkona gefanda, Hrönn, er dóttir Þórðar (Dodda) sem var blindur. Doddi missti sjónina eftir að greinst með heilaæxli og fór í aðgerð í Dankörku þar sem afdrifarík læknamistök skemmdu sjóntaugina, skaðaði heyrn og jafnvægisskyn.

Main information

Object-related numbers
"Museumnumber b": 2001-4-2
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Vekjaraklukka