Loftvog

1984
In preservation at
Sagnheimar Folk Museum
Hringlaga loftvog. Viður í umgjörðinni og málmskífa utan um plasthlíf sem er yfir loftvogina sjálfa. Á plastskífunni eru tákn fyrir blinda til að átta sig á hvernig loftvogin stendur. Viðurinn er brúnn og skífan undir er grá með svörtum táknum. Breidd: 24cm, Aldur: 1984. Tengdafaðir gefanda fékk loftvogina í 60 ára afmælisgjöf 1984, en var að skipta henni út fyrir nýrri tegund. Notaði hana til dagsins í dag. Kom ásamt vekjaraklukku nr. 2001/4/2

Main information

Dating
1984
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2001-4-1
Dimensions
0 x 24 cm Breidd: 24 cm
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Loftvog