Lyfseðill, mannal.
1919 - 1930

In preservation at
Pharmacy Museum
Lyfseðilsumslag er umslag sem viðskiptavinir fengu til að geyma í fjölnota lyfseðla á milli þess sem þeir komu í apótekið til að fá afgreidd lyf.
Umslögin voru gerð af metnaði eftir danskri fyrirmynd á fyrrihluta síðustu aldar.
Á umslaginu er mynd af Reykjavíkur Apóteki í Thorvaldsenstræti 6, en þar stóð fyrsta Reykjavíkur Apótek frá árinu 1833. Niels Schmidt Krüger (26.6.1850-1.7.1916) apótekari lét reisa viðbyggingu við húsið (hægra megin á myndinni) um 1881. Umslagið er merkt Scheving Thorsteinsson. Þorsteinn Scheving Thorsteinsson (11.2.1890-23.4.1971) var apótekari í Reykjavíkur Apóteki 1919-1962. Þegar Þorsteinn varð apótekari höfðu ekki verið íslenskir apótekarar í Reykjavíkur Apóteki síðan 1836 eða í 83 ár. Í umslaginu er lyfseðill frá 30.4.1921.
Main information
Donor: Ríkarður Axel Sigurðsson
Dating
1919 - 1930
Material
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2024-4
Dimensions
11.1 x 7.3 cm
Lengd: 11.1 Breidd: 7.3 cm
Place
Staður: Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16, 101-Reykjavík, Reykjavíkurborg
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
References
Lyfjafræðingatal. Lyfjafræðingar á Íslandi 1760-2002. Lyfjafræðingafélag gaf út 2004.
Place of origin
64°8'50.8"N 21°56'17.9"W
