Lyfseðilsumslag

1928 - 1948
In preservation at
Pharmacy Museum
Lyfseðilsumslag er umslag sem viðskiptavinir fengu til að geyma í fjölnota lyfseðla á milli þess sem þeir komu í apótekið til að fá afgreidd lyf. Umslögin voru gerð af metnaði eftir danskri fyrirmynd á fyrrihluta síðustu aldar. Á umslaginu er efst prentað nafn apóteksins. Á því miðju er teikning af styttu Ingólfs Arnarsonar inni í hring. Þar fyrir neðan er heimilsfangið, símanúmer og nafn apótekarans P. L. Mogensen (4.8.1872-4.4.1947) en Peter Lassen Mogensen var stofnandi og fyrsti apótekari í Ingólfs Apóteki 1928-1947.  Á bakhlið umslagsins er auglýsing á vörum sem apótekið hafði á boðstólum.

Main information

Dating
1928 - 1948
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2024-24
Dimensions
12.5 x 5 cm Lengd: 12.5 Breidd: 5 cm
Place
Staður: Ingólfsapótek, Aðalstræti 2, 101-Reykjavík, Reykjavíkurborg
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
References
Lyfjafræðingatal. Lyfjafræðingar á Íslandi 1760-2002. Lyfjafræðingafélag gaf út 2004.

Place of origin

64°8'52.8"N 21°56'31.5"W