Lyfseðilsumslag

1921 - 1944
In preservation at
Pharmacy Museum
Lyfseðilsumslag er umslag sem viðskiptavinir fengu til að geyma í fjölnota lyfseðla á milli þess sem þeir komu í apótekið til að fá afgreidd lyf. Umslögin voru gerð af metnaði eftir danskri fyrirmynd á fyrrihluta síðustu aldar. Myndin á umslaginu er af húsinu að Strandgötu 34 í Hafnarfirði. Sören R. Kampmann apótekari lét byggja húsið fyrir apótekið og sem glæsilega íbúð fyrir fjölskyldu sína. Sören R. Kampmann (Sören Ringsted Jensen Kampmann (13.12.1884-17.4.1959) var stofnandi og fyrsti apótekari í Hafnarfjarðar Apóteki 1918-1947. Aftan á umslaginu er mynd innan af afgreiðslusal apóteksins. Í dag er þetta hluti af því húsi sem nú er Hafnarborg - Menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar. Sverrir Magnússon tók við apótekinu 1947. Hann og eiginkona hans Ingibjörg Sigurjónsdóttir gáfu húseignina árið 1983 sem stofn að listamiðstöð.

Main information

Dating
1921 - 1944
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2024-21
Dimensions
11.5 x 7.5 cm Lengd: 11.5 Breidd: 7.5 cm
Place
Staður: Hafnarfjarðarapótek, Hafnarfjarðarkaupstaður
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
References
Lyfjafræðingatal. Lyfjafræðingar á Íslandi 1760-2002. Lyfjafræðingafélag gaf út 2004. Kristín Einarsdóttir lyfjafræðingur 01.03.1941-