Lyfseðilsumslag
1888 - 1901

In preservation at
Pharmacy Museum
Lyfseðilsumslag er umslag sem viðskiptavinir fengu til að geyma í fjölnota lyfseðla á milli þess sem þeir komu í apótekið til að fá afgreidd lyf.
Umslögin voru gerð af metnaði eftir danskri fyrirmynd á fyrrihluta síðustu aldar.
Umslag með nafninu Seyðisfjarðar Apótek og teikningu sem sýnir tvær súlur og á báðum þeirra eru skálar sem slöngur vefja sig um og í miðjunni er svanur innrammaður af laufskrúði.
Main information
Donor: Ingibjörg Böðvarsdóttir
Dating
1888 - 1901
Material
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2024-11
Dimensions
11.5 x 7.5 cm
Lengd: 11.5 Breidd: 7.5 cm
Place
Staður: Seyðisfjarðarapótek, Múlaþing
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Lyfseðilsumslag
References
Lyfjafræðingatal. Lyfjafræðingar á Íslandi 1760-2002. Lyfjafræðingafélag gaf út 2004.
