Vindlakassi
1947
In preservation at
Skógar museum
Vindlakassi Gísla Sveinssonar sýslumanns í Vík, útskorinn af Guðmundi Kristinssyni myndskera. Áletrun innan í loki: G.S. Minning frá Skaftfellingafélaginu í Rvík. 1947. Gripir úr dánarbúi Gísla Sveinssonar sýslumanns og konu hans, Guðrúnar Einarsdóttur, gefnir af börnum þeirra og niðjum.
Main information
Dating
1947
Object-related numbers
Museumnumber a: S-1376
Place
Staður: Vík, Mýrdalshreppur
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Vindlakassi
References
Safnskrá Skógasafns. Þ.T.