Sófaborð

1930 - 1950
In preservation at
Akureyri Museum
Ferkantað sófaborð í funkisstíl, bæsað brúnt. Fætur eru ferkantaðir og breiðir úr eik og milli þeirra er plata úr krossviði. Ofan á er borðplata úr krossvið og lögð eikarspæni og er spónninn lagður þannig að hann myndar fimm ferninga eftir því hvernig liggur í spæninum.

Main information

Dating
1930 - 1950
Object-related numbers
Museumnumber a: 12201 "Museumnumber b": 1996-131
Dimensions
69 x 69 x 65 cm Lengd: 69 Breidd: 69 Hæð: 65 cm
Place
Staður: Hrafnagilsstræti, 600-Akureyri, Akureyrarbær
Record type
Collection
Undirskrá: Munaskrá - MSA
Keywords
Keyword: Sófaborð