Mjólkurbrúsi
1930 - 1950

In preservation at
Akureyri Museum
Mjólkurbrúsi
úr blikki með járnhandfangi. Mjókkar upp. Lokið er fellt ofan í brúsann
og á því miðju er handfang. Brúsinn er farinn að ryðga á samskeytum.
Júní 2000, er í sýningunni Akureyri-bærinn við Pollinn.
Main information
Dating
1930 - 1950
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: 12212
"Museumnumber b": 1996-142
Dimensions
36 x 16 cm
Lengd: 36 Breidd: 16 cm
Place
Staður: Hrafnagilsstræti, 600-Akureyri, Akureyrarbær
Record type
Collection
Undirskrá: Munaskrá - MSA
Keywords
Keyword: Mjólkurbrúsi
