Slökkviliðsdæla
1912

In preservation at
Reykjavík City Museum
Slökkvidæla / Brunadæla frá 1912 fyrir hestvagn, dælir 480 lítrum á mínútu. Rauð á litinn. Ljóslugtir á hlíðum. Vagnhjól úr tré. Bjalla hangir fyrir framan ökumannssætið. Á hlið hennar er málað með hvítum stöfum: "SLÖKKVILIÐ REYKJAVÍKUR".
Ágúst Flygering frá Hafnarfirði flutti hana inn árið 1912. Bæjarstjórn Reykjavíkur var boðið að kaupa dæluna,, en hafnaði því og bar við að dælan væri of dýr og óþarflega afkastamikið verkfæri fyrir bæinn. Þegar bruninn mikli árið 1915 braust út var dælan tekin traustataki og notuð í baráttunni gegn eldinum. Dælan var í kjölfar brunans keypt og notuð fram á fimmta áratug 20.aldar.
Main information
Donor: Slökkvilið Reykjavíkur
Dating
1912
Material
Object-related numbers
"Museumnumber b": 1994-28-12
Dimensions
270 x 225 x 180 cm
Lengd: 270 Breidd: 225 Hæð: 180 cm
Place
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg
Exhibition text
Sjá 1994-28-2.
Record type
Keywords































