Jólaljós
In preservation at
East Iceland Heritage Museum
Kassi með jólaseríum úr plasti til að hafa á jólatré. Utan um hverja peru er lítil plasthlíf eins og bjalla í laginu. Á hverri bjöllu er mynd. Á kassanum stendur: "Jólaljós á jólatré". Framleitt af Vinnuheimilinu á Reykjalundi. Koma úr fórum Jónu Jónsdóttur (1903-1983), Ekkjufellsseli í Fellum.
Main information
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: MA
"Museumnumber b": 2023-42
Place
Staður: Ekkjufellssel, Múlaþing
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Jólaljós
Place of origin
65°17'23.2"N 14°26'28.4"W
