Gluggi
1863 - 1943

In preservation at
Akureyri Museum
Gluggi úr gömlu Akureyrarkirkju. Tryggvi Jónatansson byggingarmeistari gaf Jóni Geir gluggann, en glugginn hafði þá verið í húsi Tryggva að Gilsbakkavegi 9. Þegar húsið var stækkað var byggt fyrir hann og hann þá tekinn. Tryggvi keypti gömlu Akureyrarkirkju til niðurrifs (ásamt Tómasi Björnssyni byggingarvörukaupmanni, sem einnig hefur gefið glugga úr kirkjunni á safnið)
Glugginn er hringlaga úr steypujárni hvítmáluðu. Glært gler. Járnateinar í blómamunstur yfir allan gluggann.
Main information
Dating
1863 - 1943
Material
Object-related numbers
"Museumnumber b": 1994-209
Place
Staður: Akureyrarkirkja gamla, Kirkja, Akureyrarbær
Record type
Collection
Undirskrá: Munaskrá - MSA
Keywords
Place of origin
65°40'0.3"N 18°5'8.3"W
