Borðstofuskápur

1900 - 1930
In preservation at
Akureyri Museum
Efri hluti af borðstofuskáp. Var áður ofan á kommóðu sem er ekki lengur til. Skápurinn er úr furu og oðrumálaður með gulbrúnni málningu. Framan á honum eru tvær stórar hurðir með gleri en það vantar reyndar í hægri hurðina og gengur hægri hurðin yfir þá vinstri til að loka skápnum. Skrá úr messing en búið er að mála yfir hana að hluta. Í skápnum eru þrjár hillur. Efst á skápnum er renndur listi.

Main information

Dating
1900 - 1930
Object-related numbers
Museumnumber a: 12200 "Museumnumber b": 1996-130
Dimensions
100 x 34 x 125 cm Lengd: 100 Breidd: 34 Hæð: 125 cm
Place
Staður: Hrafnagilsstræti, 600-Akureyri, Akureyrarbær
Record type
Collection
Undirskrá: Munaskrá - MSA
Keywords