Saumavélarkassi

1898
In preservation at
Akureyri Museum
Saumavélarkassi, eða skápur, var í eigu Guðlaugar Rögnvaldsdóttur, en þar áður átti hann Guðlaug Þórðardóttir, frá Hvítá í Skíðadal, smíðaður af manni hennar Páli Hrútfjörð, Staðarhóli, Akureyri. kassinn er málaður gulleitur með ýmsum litbrigðum, líklega vegna þess að hann hefur verið oft málaður með fleiri litum, en hefur svo máðst við þvott og notkun, á mismunandi hátt. Á hurð sem er á framhlið eru málaðar rósir og nafnið Guðlaug og ártalið 1898.

Main information

Dating
1898
Object-related numbers
Museumnumber a: 3663 "Museumnumber b": 1973-3663
Place
Núverandi sveitarfélag: Akureyrarbær, Akureyrarbær
Record type
Collection
Undirskrá: Munaskrá - MSA
Keywords