Axlabönd

1893
In preservation at
Skógar museum
Axlaband, ísaumað. Saumurinn er krosssaumur og er að talsverðu leyti dottinn upp úr af fúa. Þessi áletrun er saumuð í tveimur línum: Ljóst er letur á bandi, Lýðir mega sjá: Hæstur heilagur andi, hjálpi þeim sem á. !893. ( ekki stafrétt hér ). Þetta er verk Guðrúnar Ketilsdóttur á Stokkalæk á Rangárvöllum. Áletrun vafalaust tekin eftir eldra bandi.    

Main information

Dating
1893
Object-related numbers
Museumnumber a: R-1944
Place
Staður: Þinghóll, 860-Hvolsvelli, Rangárþing eystra
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Axlabönd

Place of origin

63°45'10.9"N 20°12'33.0"W