Prjónastokkur

1856
In preservation at
Skógar museum
Prjónastokkur Þuríðar Jónsdóttur á Keldum á Rangárvöllum með miklum og ágætum útskurði. Á annarri hlið er ártal, 1856, en á hinni er fangamark eiganda, Þ.J.D. Þetta er vafalaust verk Filippusar Bjarnasonar frá Sandhólaferju. Til hliðsjónar má benda á prjónastokk í Hráolfsstaðahelli og prjónastokk byggðasafns frá Bakkavelli í Hvolhreppi, ennfremur tvö asklok í Byggðasafni.  Stokkurinn var síðar í eigu Guðrúnar Pálsdóttur á Ægissíðu og Ingibjargar Jónsdóttur , dóttur hennar, er ánafnaði hann byggðasafninu. Hann er afhentur af frú Kristínu Skúladóttur frá Keldum.

Main information

Dating
1856
Object-related numbers
Museumnumber a: R-2281
Place
Staður: Keldnakirkja, Kirkjan, 861-Hvolsvelli, Rangárþing ytra
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords

Place of origin

63°49'17.5"N 20°4'24.0"W