Rúmskápur
1854

In preservation at
Akureyri Museum
Rúmskápur eða
rúmstæði, lítur út eins og skápur með tveimur hurðum og tveimur skúffum
sem aðeins er vegna útlits. Skápurinn er klofinn eftir endilöngum
hliðflötum. Ef framhlið skápsins, sem er á hjörum að neðan, er hallað
fram gefur að líta rúmstæði eða
skáprúm. Stendur þá aftari hlutinn lóðrétt upp við vegg, í þann hluta má
hengja fatnað. Spent hefur verið yfir rúmfötin með ólum á daginn þegar
skápnum er lokað. Efst á framhlið eru útsagaðir fætur á hjörum og virka
þeir sem skraut þegar rúmið er uppi. Skáprúm þetta er talið hafa átt Lúdvík
Popp kaupmaður á Sauðarkróki, þangað mun hann hafa komið um 1854. Rúmskápurinn
er eikarmálaður.
Main information
Donor: Kristbjörg Reykdal
Dating
1854
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: 3100
Dimensions
82 x 49.5 x 170 cm
Lengd: 82 Breidd: 49.5 Hæð: 170 cm
Place
Núverandi sveitarfélag: Akureyrarbær, Akureyrarbær
Record type
Collection
Undirskrá: Munaskrá - MSA
Keywords
Keyword: Rúmskápur



