Söðuláklæði
1837

In preservation at
Akureyri Museum
Glitofið söðuláklæði á svörtum grunni. Munstrið er blómalíki og hlutar í tveim rauðum litum og tveim grænum litum. Neðst á áklæðinu stendur "RAGNHEIÐUR MAGNÚSDÓTTIR" fyrir miðju á hvolfi stendur "ANNO 1837".
Main information
Dating
1837
Object-related numbers
Museumnumber a: 5272
Dimensions
144.5 x 110 cm
Lengd: 144.5 Breidd: 110 cm
Place
Staður: Æsustaðir, 601-Akureyri, Eyjafjarðarsveit
Record type
Collection
Undirskrá: Munaskrá - MSA
Keywords
Keyword: Söðuláklæði
Place of origin
65°24'58.3"N 18°13'15.7"W
