Blýantur

In preservation at
Akureyri Museum
Lítil ljósgrá minnisbók með hólfi fyrir blýant á kilinum. Blýanturinn er rauður með gylltum hnúð á endanum. Minnisbókinni er skipt upp eftir stafrófsröð, en í bókina er uppskrifaður listi yfir mannanöfn, kvenmans- og karlmannsnöfn. Friðjón var bóndi á Gloppu, Bakkaseli, Ytri-Reistará og síðast á Steðja, Þelamörk. Flutti til Akureyrar árið 1967, vann hjá Möl og Sand. Kona hans var Ragna Aðalsteinsdóttir.

Main information

Object-related numbers
"Museumnumber b": 2008-63
Dimensions
12 x 7 x 1 cm Lengd: 12 Breidd: 7 Hæð: 1 cm
Place
Staður: Ytri-Reistará, 601-Akureyri, Hörgársveit
Record type
Collection
Undirskrá: Munaskrá - MSA
Keywords
Keyword: Blýantur
Keyword:
Minnisbók

Place of origin

65°49'34.1"N 18°14'36.8"W