Skápur
1800 - 1900

In preservation at
Akureyri Museum
Lítill skápur,
notkun óþekkt. Úr furu og er rauðmálaður, negldur með heimasmíðuðum
nöglum. Framan á eru tvær fulningahurðir og eru fulningarnar málaðar bláar
í grunninn, munstrið er stenslað á og málað gult. Innan á eru fulningarnar
málaðar bláar í grunninn, munstrið
er stenslað á og málað gult. Innan á eru fulningarnar málaðar svartar ofan
á blágráa málningu og ramminn blágrár. Listi er ofan á skápnum og undir
honum að framan. Læsing er innfelld í hurðirnar og er læsingin opnuð með
pinna í stað lykils.
Main information
Dating
1800 - 1900
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: 12207
"Museumnumber b": 1996-137
Dimensions
58 x 33 x 39 cm
Lengd: 58 Breidd: 33 Hæð: 39 cm
Place
Staður: Hrafnagilsstræti, 600-Akureyri, Akureyrarbær
Record type
Collection
Undirskrá: Munaskrá - MSA
Keywords
Keyword: Skápur



