Barnaleistur

In preservation at
Akureyri Museum
Barnaleistar
prjónaðir úr ullarbandi, gráir að lit með þremur rauðum röndum á
legg. Skóstærð er frá hæl og fram á tá 17,5 sm. Hæð frá hæl
og á efstu brún leggs er 15 sm. Þvermál á legg er 8 sm.
Main information
Donor: Þorgerður Siggeirsdóttir
Object-related numbers
Museumnumber a: 5298
"Museumnumber b": 1987-5298
Dimensions
17.5 x 15 cm
Lengd: 17.5 Breidd: 15 cm
Place
Staður: Öngulsstaðir 1, 601-Akureyri, Eyjafjarðarsveit
Record type
Collection
Undirskrá: Munaskrá - MSA
Keywords
Keyword: Barnaleistur
Place of origin
65°35'49.9"N 18°2'21.6"W
