Leikfangabíll

In preservation at
Akureyri Museum
Leikfangarúta
úr rauðmáluðum krossviðið með hvítum og gulum röndum og grænum hjólum.
Framaná er málað "Rúta-sími-25" og fyrir neðan stendur
" ÓLI ÓLI". Fremst á rútuna er fest númerið
A-1000. Í rútunni er innrétting, 6 sæti og 1 bekkur,
stýrisbúnað vantar. Málning víða flögnuð af og dotttið er upp
úr spóni á nokkrum stöðum. Aftaná hefur einnig verið númerið A-1000
en er að mestu leyti horfið.
Main information
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: 10887
"Museumnumber b": 1992-256
Dimensions
68 x 22.5 x 25 cm
Lengd: 68 Breidd: 22.5 Hæð: 25 cm
Place
Staður: Ægisgata 18, 600-Akureyri, Akureyrarbær
Record type
Collection
Undirskrá: Munaskrá - MSA
Keywords
Keyword: Leikfangabíll
Place of origin
65°41'18.4"N 18°5'12.1"W
