Kommóða

In preservation at
Skógar museum
Kommóða, hæð 1 m., lengd 1,13 m.,
breidd 53 cm. Fjórar skúffur. Frmahlið þeirra er úr viði sem nefndist amerísk
eik. Koparhöldur, tvær á hverri skúffu en skáarlauf vantar. Voldugur gripur.
Kommóðan er smíðuð af langafa gefanda, Þorsteini Þorsteinssyni á Berustöðum
handa konu hans, Ingigerði Runólfsdóttur og lengd á skúffum er miðuð við
það að Ingigerður þyrfti ekki að brjóta pils sín saman er þau voru geymd
í þeim. Arndís á Syðri-Hömrum, dóttir Berustaðahjóna eignaðist kommóðuna
og eftirlét hana Kristínu 1978 með þeirri ósk að Skógasafn fengi hana þyrfti
Kristín síðar að losa sig við hana. Kommóðan þarfnast viðgerðar.
Main information
Object-related numbers
Museumnumber a: R-5240
Dimensions
100 x 113 x 53 cm
Lengd: 100 Breidd: 113 Hæð: 53 cm
Place
Staður: Berustaðir 1, 851-Hellu, Ásahreppur
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Kommóða
Place of origin
63°51'46.8"N 20°32'30.0"W