Útsaumur

In preservation at
Skógar museum
Útsaumsbútur. Þetta er frá skautbúningi
Hólmfríðar Pálsdóttur á Núpi og verk hennar, forkunnar fagurt. Sambærilegt
verk sömu konu er í bekksetu frá Kirkjulæk úr skautbúningi Ragnhildar,
systur Hólmfríðar á Núpi.
Main information
Object-related numbers
Museumnumber a: R-5464
Place
Staður: Núpur 1, 861-Hvolsvelli, Rangárþing eystra
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Útsaumur
Place of origin
63°44'15.6"N 20°9'23.6"W