Húfa, sem höfuðfat
1973 - 1974

In preservation at
Akureyri Museum
Prjónuð húfa, bleik með hvítu munstri, bleikur dúskur. Barnahúfa, hægt að binda.
Aðfang úr Suðurbyggð 7 frá börnum hjónanna Pernille Alette Hoddevik (f. 21.5.1927 - d. 23.9.2013) og Magnúsar Ágústssonar (f. 1.9.1928 - d. 13.4.2022). Börn þeirra eru : Ágúst Jóel f. 7.5.1962, Gylfi Ívar f. 19.7.1963, Astrid Margrét f. 24.8.1964, Oddrún Halldóra f. 4.10.1965 og Bryndís Pernille f. 4.7.1971.
Main information
Pernille Alette Hoddevik, Attributed
Bryndís Pernille Magnúsdóttir, Used by
Donor: Bryndís Pernille Magnúsdóttir
Bryndís Pernille Magnúsdóttir, Used by
Donor: Bryndís Pernille Magnúsdóttir
Dating
1973 - 1974
Material
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2022-79
Dimensions
30 x 20 cm
Lengd: 30 Breidd: 20 cm
Place
Staður: Suðurbyggð 7, 600-Akureyri, Akureyrarbær
Record type
Collection
Undirskrá: Munaskrá - MSA
Keywords
Keyword: Húfa, sem höfuðfat
Place of origin
65°40'25.6"N 18°6'0.9"W
