Grafskrift

In preservation at
Skógar museum
Grafskrift Björns Brynjólfssonar í Bolholti, silfurkross, innrammaður. Er með þessari áletrun: Hér hvílir Björn Brynjólfsson, fæddur 2. október 1849, deyði 28.Septmbr 1880. Sælir eru hjartahreinir, því þeir munu Guð sjá. Matth.5,.-8. Fremur óvandlega gert. Var áður í Keldnakirkju.
Main information
Object-related numbers
Museumnumber a: R-2819
Place
Staður: Bolholt, 851-Hellu, Rangárþing ytra
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Grafskrift
