Smjörkúpa

In preservation at
Skógar museum
Smjörkúpa úr tré, rennd af Ásgrími í Dalbæ í Landbroti, langafa gefanda. Þvermál 14, 5 cm, dýpt 5,2 cm. Hefur fyrir skömmu verið máluð og bronsuð, sem enn sér merki til.

Main information

Object-related numbers
Museumnumber a: S-528
Dimensions
14.7 x 5.2 cm Lengd: 14.7 Breidd: 5.2 cm
Place
Staður: Mörk, 880-Kirkjubæjarklaustri, Skaftárhreppur
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Smjörkúpa
References
Safnskrá Skógasafns. Þ.T.

Place of origin

63°48'44.3"N 18°3'40.8"W